Umsagnir viðskiptavina

  • CIN CIN ehf. flytur inn m.a drykkjarföng frá ýmsum löndum í evrópu og margir af okkar birgjum eru einungis með samninga á móðurmáli. Manassa hjá Axent hefur aðstoðað okkur með að þýða bæði samninga sem og almenn samskipti við hina ýmsu birgja. Skjót og góð þjónusta ásamt áreiðanleika lýsir samstarfi okkar við Axent.
  • Það skiptir okkur máli að viðskiptavinir okkar séu með það á hreinu hvað felst í þjónustu okkar. Við fengum Axent í lið með okkur til að tryggja að allar upplýsingar kæmust rétt til skila. Viðskiptavinur þurfti skýringar á uppsetningu og frágangi verksins. Axent fór yfir öll samskipti sem skilaði okkur ánægðum viðskiptavini.

Öll almenn túlkaþjónusta

Samfélagstúlkun

Hefðbundin lotutúlkun

Símatúlkun

Túlkað í gegn um síma/Teams

Dómtúlkun

Túlkur þýðir í dómsal

Ráðstefnutúlkun

Snartúlkur á ráðstefnum, fundum, námskeiðum ofl.

Um okkur

Axent er túlka og þýðingaþjónusta sem hefur úr að velja fjölmörgum þaulvönum túlkum á öllum túngumálum. Þýðendur okkar eru að þýða á öllum túngumálum. Gott aðgengi að slíkri þjónustu er mjög mikilvægt í samfélaginu. Axent er með rammasamning við Ríki og Sveitafélög.

Okkar ætlun og hlutverk er að auka það. Áhersla okkar verður á faglega þjónustu, einföld og skýr boðskipti, kurteysi og virðingu.