Umsagnir viðskiptavina

  • CIN CIN ehf. flytur inn m.a drykkjarföng frá ýmsum löndum í evrópu og margir af okkar birgjum eru einungis með samninga á móðurmáli. Manassa hjá Axent hefur aðstoðað okkur með að þýða bæði samninga sem og almenn samskipti við hina ýmsu birgja. Skjót og góð þjónusta ásamt áreiðanleika lýsir samstarfi okkar við Axent.
  • Það skiptir okkur máli að viðskiptavinir okkar séu með það á hreinu hvað felst í þjónustu okkar. Við fengum Axent í lið með okkur til að tryggja að allar upplýsingar kæmust rétt til skila. Viðskiptavinur þurfti skýringar á uppsetningu og frágangi verksins. Axent fór yfir öll samskipti sem skilaði okkur ánægðum viðskiptavini.

Almenn túlkaþjónusta

Um okkur

Axent er túlka og þýðingarþjónusta sem hefur úr að velja fjölmörgum þaulvönum túlkum á öllum túngumálum. Þýðendur okkar eru að þýða á öllum tungumálum. Gott aðgengi að slíkri þjónustu er mjög mikilvægt í samfélaginu. Axent er með rammasamning við Ríki og Sveitafélög.

Okkar ætlun og hlutverk er að auka það. Áhersla okkar verður á faglega þjónustu, einföld og skýr boðskipti, kurteysi og virðingu.